Deilt um Evrópusambandsaðild
Helga Vala Helgadóttir, varaformaður Evrópuhreyfingarinnar, og Hjörtur J. Guðmundsson, alþjóðastjórnmálafræðingur. Helga Vala er einlægur Evrópusinni en Hjörtur berst gegn aðild að ESB. Þau rökræða aðild að Evrópusambandinu.