Í Bítið - Ný bók um afþreyingu fyrir börn

Þær Lára G. Sigurðardóttir og Sigríður Arna Sigurðardóttir gáfu nýverið út bókina "Útivist og afþreying fyrir börn - Reykjavík og nágrenni" þar sem er farið yfir fjölbreytta möguleika sem að snúa að samverustundum með börnunum.

484
08:48

Vinsælt í flokknum Bítið