Ísland í dag - Stærsti fatamarkaður Íslands á netinu

Systurnar Þóra og Lovísa Stefánsdætur hafa búið til markaðstorg á netinu þar sem fólk getur keypt og selt föt og íslenska hönnun. Þær segja að Íslendingar séu að verða meðvitaðri um að nýta hluti og að það þurfi ekki alltaf að kaupa nýtt. Einn árshátíðarkjóll geti nýst mörgum konum. Úr Íslandi í dag á Stöð 2 5. mars 2013.

16909

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.