Knattspyrnukappinn Gylfi Sigurðsson kíkti í spjall - er hann á leiðinni til Man Utd?

Eitt mesta efni okkar Íslendinga í knattspyrnunni kíkti í spjall til Svala & félaga á Þorláksmessu. Hann kom með DVD með sér sem hann er nýbúinn að gefa út til styrktar langveikum börnum. Myndin heitir "Leiðin til Hoffenheim" og fjallar um knattspyrnuferil Gylfa frá byrjun og til dagsins í dag. Við spurðum hann spjörunum úr, meðal annars um slúðursöguna miklu! Er Gylfi á leiðinni til Manchester United? Það er allavega uppáhaldsliðið hans, svo mikið er víst!

4809
16:25

Vinsælt í flokknum Svali

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.