Viðtal við Einar Hauk Óskarsson

„Þetta var kannski gott fyrir mig að fara þrívegis í bráðabana um sigurinn,“ sagði Einar Haukur Óskarsson afrekskylfingur úr Keili eftir sigurinn á Símamótinu í Grafarholti í gær. Þetta er fyrsti sigur Einars á Eimskipsmótaröðinni í sumar en hann hefur einu sinni áður sigrað á Eimskipsmótaröðinni. Einar Haukur stefnir á að komast í atvinnumennsku í haust en hann endaði í fjórða sæti stigalista Eimskipsmótaraðarinnar.

3077
02:58

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.