Tvöfaldur Skolli: Hinrik dómari fer yfir nokkur atriði í golfreglunum

Þorsteinn Hallgrímsson hitti Hinrik Gunnarsson golfdómara á Grafarholtsvelli á dögunum þar sem Hinrik fór yfir nokkur atriði í golfreglunum. Atriðið var sýnt í golfþættinum Tvöföldum Skolla sem er á dagskrá Stöðvar 2 sport.

3944
08:35

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.