Baggalútur - Kósíheit par exelans

Hljómsveitin Baggalútur tekur hér lagið Kósíheit par exelans hjá Loga í beinni. Hljómsveitin gaf það út árið 2004 og er það orðið ómissandi á aðventunni.

"Lagið er eftir ástralskættaðan falsettuhneggjara sem gat sér gott orð á áttunda áratugnum fyrir smellnar diskólummur, en það var upprunalega flutt af hinum grásprengda Kenny Rogers og hinni barmtroðnu Dolly Parton," segja þeir um lagið á baggalutur.is.

17124
04:59

Vinsælt í flokknum Tónlist

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.