Tvöfaldur Skolli: Afrekskylfingar slógu blint högg í Mosfellsbæ

Logi Bergmann Eiðsson og Þorsteinn Hallgrímsson eru með ýmsar skemmtilega „leiki“ og þrautir í golfþættinum Tvöföldum Skolla sem sýndur er á Stöð 2 sport. Þeir fengu þrjá afrekskylfinga til þess að spreyta sig á „blindu“ höggi á fyrstu braut á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ. Andri Þór Björnsson úr GR, Magnús Lárusson úr Kili Mosfellsbæ og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili reyndu sig við þetta skemmtilega högg – og að sjálfsögðu reyndu þeir Logi og Þorsteinn að slá þetta högg.

5249
04:48

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.