First Try Fail Mondays - Örn Gauti

Í þessum þætti gefur að líta eitt svakalegasta slamm sem náðst hefur á filmu í þáttunum First Try Fail Mondays, og eru þeir orðnir nokkuð margir. Hjólabrettakappinn Örn Gauti á heiðurinn af því en hann reynir við svaðalegt trikk í tröppunum fyrir framan MR.

Í First Try Fail Mondays tekur Addi Intro hús á fremstu hjólabrettamönnum landsins og leggur fyrir þá þrautir sem þeir verða að klára. Þessi þáttur er hluti af annarri þáttaröð First Try Fail Mondays en þá fyrstu, sem telur um 40 þætti, er hægt að fá á DVD.

6918
08:59

Vinsælt í flokknum First Try Fail Mondays

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.