Ólafur: Bilaðist þegar ég sá löppina

Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, meiddist illa á ökkla í leik sinna manna gegn Stjörnunni í gær. Þjálfari Stjörnunnar kom honum fyrstur til hjálpar. Eins og áhorfendur sáu í gær afmyndaðist ökklinn nokkuð og því er rétt að vara sterklega við þeim myndum sem eru í upphafi myndskeiðsins hér fyrir ofan.

<span>27819</span>
02:02

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.