Annar uppljóstrari stígur fram

Annar uppljóstrari hefur stigið fram og staðfest það sem fram hefur komið um símtal Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Volodymyrs Zelenskí, forseta Úkraínu. Mark Zaid, lögmaður uppljóstrarans, greindi frá þessu í dag og sagði manninn einnig vera í leyniþjónustunni.

95
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir