Ísland í dag - Annie Mist opnar sig um sitt fæðingarþunglyndi

CrossFit stjarnan Annie Mist Þórisdóttir opnaði sig um sitt fæðingarþunglyndi nú á dögunum og vill opna umræðuna til þess að hjálpa öðrum konum í sömu stöðu. Annie Mist segist ekki hafa fundið fyrir gleðinni í lífinu, var óánægð í líkama sem hún þekkti ekki og átti erfitt með að hugsa um sig og dóttur sína. Við hittum Annie Mist nú á dögunum og fengum að heyra hennar sögu.

7710
12:34

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.