Ísland í dag - Var 38 kíló þegar átröskunin var verst

„Ég fór alveg á botninn“ segir Móeiður Sif Skúladóttir sem var hætt komin eftir sjálfsvígstilraun fyrir átta árum eftir margra ára baráttu við átröskun, þunglyndi og kvíða. Í dag hefur hún sigrast á áföllum sínum og er öðrum mikil hvatning sem ein hraustasta stúlka landsins. Við heyrum sögu Móu í Íslandi í dag.

15286
11:21

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.