Alexandra Jóhanns: „Myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum“

Alexandra Jóhannsdóttir, miðjumaður íslenska landsliðið, segir það eiga möguleika í öllum leikjum riðlakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Englandi í júlí. Telur Alexandra að Ísland eigi að stefna á að komast upp úr riðlinum.

99
01:26

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.