10 ára prjónasnillingur sem saumar líka út

Þrátt fyrir að Helgi Reynisson í Flóahreppi sé ekki nema tíu ára gamall þá er hann búin að prjóna á sig ullarsokka, vettlinga, húfu og lopapeysu. Auk þess hefur hann lært krosssaum.

145
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir