Ís­land dregist aftur úr hinum Norður­löndunum þegar kemur að krabba­meins­skimunum

Ísland hefur dregist aftur úr hinum Norðurlöndunum þegar kemur að skimun fyrir krabbameini og biðtími eftir fyrsta viðtali skurðlæknis eftir krabbameinsgreiningu hefur lengst. Þetta segir formaður Brakkasamtakanna sem vill að ferlar verði einfaldaðir í heilbrigðiskerfinu.

515
01:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.