Gríðarlegt áfall fyrir starfsmenn

Starfsmönnum á Landakoti hefur liðið gríðarlega illa vegna hópsýkingarinnar þar að sögn forstöðumanns öldrunarþjónustu Landspítalans. Öllum hafi verið boðin sálgæsla vegna áfallsins.

57
01:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.