Hætt við að róðurinn þyngist gegn Spánverjum

Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í fótbolta var sáttur með leik íslenska liðsins eftir jafntefli gegn Finnlandi. Hætt er við að róðurinn verði þyngri gegn Spánverjum á þriðjudag. Æfingar síðustu daga að skila sér segir landsliðsþjálfarinn.

27
01:18

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.