B-úr­slit í ung­linga­flokki - Lands­mót hesta­manna

Efst í B-úrslitum í unglingaflokki voru Sigurður Steingrímsson á Hátíð frá Forsæti II, Hekla Rán Hannesdóttir á Grími frá Skógarási og Þórhildur Lotta Kjartansdóttir á Göldrun frá Hákoti. Landsmót hestamanna fer fram á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 3. til 10. júlí.

116
01:10

Vinsælt í flokknum Hestar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.