Tekist á um aukið vinnuframlag og styttri hvíldartíma

Formaður Flugfreyjufélagsins segir það öllum til heilla ef Icelandair bakkaði með sínar ítrustu hagræðingarkröfur gagnvart flugfreyjum og gengið verði frá nýjum samningi sem vonandi verði þá samþykktur. Boðað hefur verið til samningafundar á morgun.

218
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.