Ísland í dag - Linda var vinnualki en er nú ný manneskja

Linda Rós Haukdal Rúnarsdóttir hársnyrtir og förðunarfræðingur var að eigin sögn vinnualki en er nú búin að fá nýtt líf. Linda lýsir því hvernig of mikil vinna tók sinn toll af henni hér áður fyrr og hafði áhrif á allt hennar líf. Þar á meðal ástarsambönd. En nú er hún búin að snúa stöðunni við og er alsæl. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og ræddi við Lindu sem einnig sagði henni frá all sérstökum sjúkdómi sem hún er að kljást við þar sem hún nær ekki að grennast þrátt fyrir mjög heilsusamlegt líferni en hún heldur sjúkdómnum niðri með því að borða rétt, hreyfa sig og sofa vel.

10508
12:07

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.