Jólasveinarnir mættu

Það var líf og fjör í húsakynnum Hjálparstarfs kirkjunnar í dag þegar jólasveinar komu þar færandi hendi. Á ferðinni var Skyrgámur ásamt bræðrum sínum en þeir komu til að færa Hjálparstarfi kirkjunnar rúma eina milljón króna.

201
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.