Litakóðakerfið tilbúið

Ríkisstjórnin hefur samþykkt litakóðakerfi í baráttunni við kórónuveirunna sem svipar til veðurviðvörunarkerfis Veðurstofu Íslands. Forsætisráðherra segir litkerfið eiga að koma í staðinn fyrir reglugerðir og tilmæli.

38
01:19

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.