Ómar Ingi ræddi um keppnistímabilið í Danmörku og alvarleg höfuðmeiðsli sem hann varð fyrir á síðasta ári

Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður og leikmaður Álaborgar var í viðtali við Sportið í dag í gegnum Skype. Ómar ræddi meðal annars keppnistímabilið í Danmörku og alvarleg höfuðmeiðsli sem hann varð fyrir á síðasta ári.

32
01:40

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.