Frábær afi og berst fyrir mannréttindum

Felix Bergsson segir þá Baldur Þórhallsson hafa gengið í gegnum þykkt og þunnt saman. Hann er þægilegur og góð manneskja. Frábær pabbi og afi. Sem forseti hefur Baldur kynnt sér stöðu smáríkja í þrjátíu ár. Þá hafi hann áhuga á röddum ungs fólks og baráttumaður fyrir mannréttindum.

218
03:00

Vinsælt í flokknum Pallborðið