Júrógarðurinn: Lay Low

Í fyrsta þættinum af Júrógarðinum 2022 ræða þær Dóra Júlía og Sylvía Rut við Lay Low, lagahöfund íslenska lagsins. Hljómsveitin Systur mun flytja lagið hennar Með hækkandi sól á stóra sviðinu í Eurovision á fyrra undankvöldinu, þriðjudaginn 10. maí.

2554
10:22

Vinsælt í flokknum Júrógarðurinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.