Lögreglumaður var skotinn með ör í fótinn í mótmælum í Hong Kong í dag

Lögreglumaður var skotinn með ör í fótinn í mótmælum í Hong Kong í dag. Mótmælendur söfnuðust saman við tækniháskóla í borginni og kveiktu elda í nágrenninu til að hindra aðgengi lögreglu.

998
00:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.