Karlalandsliðið í körfubolta vann stórkostlegan sigur á Hollandi

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann stórkostlegan sigur á Hollandi er liðin mættust í Ólafssal í undankeppni HM í gærkvöldi. Íslenska liðið sem var undir meirihluta leiksins tókst á nánast óskiljanlegan hátt að hafa sigur að lokum.

130
02:30

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.