Mikil vinna lögð í enska boltann

Enski boltinn fer að rúlla af stað með fyrsta leik tímabilsins annað kvöld. Heilmikil vinna er að baki því að hleypa verkefninu úr vör á Sýn Sport. Yfirframleiðandi þess hefur á köflum verið á nálum en hlakkar nú til að opna tímabilið með upphitunarþætti í kvöld.

23
02:34

Vinsælt í flokknum Enski boltinn