„Það kom panikk í klúbbinn“ - Víkingar: Fullkominn endir

Fyrsti þátturinn af nýrri þáttröð um magnað tímabil Víkinga í fótboltanum í ár er á dagskrá Stöð 2 Sport. Þættirnir heita Víkingar: Fullkominn endir en þar er fjallað um tvöfaldan sigur Víkingsliðsins í sumar. Gunnlaugur Jónsson fékk einstakt aðgengi að liðinu og auka myndavélar voru á Víkingum bæði inn á vellinum sem og inn í klefa.

1309
02:17

Vinsælt í flokknum Pepsi Max deild karla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.