Guðmundur spenntur fyrir áskoruninni

Guðmundur Ágúst Kristjánsson náði þeim magnaða árangri í gær að tryggja sig inná Evrópumótaröðina í golfi, aðeins Birgir Leifur Hafþórsson hefur náð þessum árangri og er Guðmundur spenntur fyrir þessari áskorun.

417
01:52

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.