Platan í heild: a-ha - Hunting High and Low

Í tilefni af 40 ára afmælis norsku hljómsveitarinnar a-ha spilaði Bragi Guðmunds frumburð hennar frá 1985, Hunting High and Low, í heild sinni. Platan fékk frábærar viðtökur víða um heim og seldist í rúmlega 11 milljónum eintaka.

62

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.