Erna Sóley brýtur múr í París

Erna Sóley Gunnarsdóttir verður fyrst íslenskra kvenna til að keppa í kúluvarpi á Ólympíuleikum en þetta varð ljóst í gær þegar hún fékk farseðil á leikana í París.

106
04:29

Vinsælt í flokknum Sport