Lygileg breyting á íbúð í söluferli

Það hafa mjög margir áhuga á fasteignamarkaðnum og eru Íslendingar reglulegir gestir inni á fasteignasíðu Vísis til að mynda. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti af Íslandi í dag þar sem áhorfendur sáu hvað er hægt að gera til að auka líkur á sölu og mögulega fá meira fyrir en áskrifendur geta horft á þáttinn í heild sinn á Stöð 2+ og á í frelsiskerfi Stöðvar 2.

8644
03:37

Vinsælt í flokknum Ísland í dag