Þúsundir ungmenna fögnuðu tilslökunum yfirvalda

Sex mánaða neyðarástandi vegna faraldurs kórónuveirunnar var aflétt á Spáni á miðnætti. Þúsundir ungmenna, meðal annars í Madríd og Barcelona, nýttu tækifærið og fjölmenntu út á götur og strendur þar sem þau fögnuðu tilslökunum yfirvalda.

22
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.