Loka húsnæði vegna lélegra brunavarna

Dæmi eru um að húsnæði þar sem fólk býr hafi verið lokað eftir úttekt Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í framhaldi brunans á Bræðraborgarstíg. Slökkviliðsstjóri segir oft misræmi milli skráningar á fjölda fólks sem skráður er á heimilsfang og hve margir raunverulega búa í húsnæði sem geti valdið slökkviliðinu óþægindum.

119
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir