Ísland í dag - Ef hún getur endurnýtt, gerir hún það

Hún þrífur dömubindin sín, notar tannkremstöflur, býr til sinn eigin uppþvottalög, þrífur jógúrtdollurnar og notar aftur og svona mætti lengi telja. Í þætti kvöldsins kynnumst við hjúkrunarfræðingnum Valdísi Evu sem gengur lengra en flestir í endur nýtingu og vill kenna okkur hinum.

10711
11:08

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.