Hefur prjónað sjötíu lopapeysur í Covid

Sjötíu lopapeysur er afrakstur dugmikillar prjónakonu á Flúðum sem lét sér ekki leiðast í Covid. Púðarnir hennar hafa einnig vakið athygli, en þá saumaði hún í rútuferðum yfir Kjöl þegar hún var ráðskona.

1518
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.