Frans páfi átti sögulegan fund með klerknum Ali al-Sistani

Frans páfi átti sögulegan fund með klerknum Ali al-Sistani, leiðtoga Sjía-múslima, í Írak í dag. Trúarleiðtogarnir tveir sammæltust um að stuðla skyldi að friði og sameiningu í heiminum, auk þess sem páfinn fordæmdi öfgahyggju í nafni trúarbragða

13
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.