Anna prinsessa heilsaði ekki Donald Trump

Anna prinsessa stóð ekki með móður sinni, Elísabetu II Englandsdrottningu, og bróður, Karli Bretaprins, og heilsaði Bandaríkjaforseta í móttöku í Buckingham-höll í gær.

22130
01:17

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.