Íbúar á Eskifirði fræða okkur um bæinn sinn

Fjallað er um mannlíf á Eskifirði í þættinum Um land allt á Stöð 2. Í bænum, sem núna er hluti Fjarðabyggðar, eru veiðar og vinnsla Eskju á sjávarafla helsta stoð byggðarinnar ásamt álveri Alcoa. Ferðaþjónusta hefur treyst sig í sessi og nýjasta viðbótin, fiskeldi, breikkar atvinnutækifæri íbúanna.

1227
00:45

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.