Ísland í dag - Lífið tók með sinni köldu krumlu

Júlía Linda Ómarsdóttir var bara 10 ára þegar faðir hennar, Ómar Tómasson, lést í flugslysi en hann var þaulreyndur flugstjóri sem hafði flogið heimsálfanna á milli með hjálpargögn fyrir bágstadda. Júlía þurfti þess vegna ung að átta sig á hversu kalt lífið getur verið en móðir hennar hafði yfirgefið fjölskylduna nokkrum árum áður og stóðu því hún og systkini hennar upp foreldralaus þegar faðir þeirra lést.

7874
12:26

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.