Óskuðu eftir aðstoð þingsins

Rúmlega þrjátíu Rúmenar sem störfuðu hér á landi fyrir starfsmannaleiguna Menn í Vinnu hafa fengið mál sitt tekið fyrir af áfrýjunarnefnd Evrópuþingsins. Þeir segja að réttindi þeirra hafi ekki verið virt hér á landi og óska eftir aðstoð þingsins.

295
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.