Verbúðin lifnaði við í Vestmannaeyjum

Þorsteinn Þór Traustason ákvað að endurverkja Verbúðina í hvíta tjaldi sínu á þjóðhátíð í ár. Það má líkja því við að stíga inn í tímavél að heimsækja skrautlegt tjaldið enda segir Þorsteinn markmiðið að láta fólki líða eins og það sé komið heim til ömmu sinnar í kleinur.

4689
02:07

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.