Iðnaðarmaður ársins 2023 - Davíð Einarsson

Davíð Einarsson dúkari er kominn í úrslit í Iðnaðarmanni ársins 2023. Ómar Úlfur á X977 heimsótti Davíð á verkstæðið og fékk að kynnast dúkaraiðninni. X977 stendur fyrir keppninni í samstarfi við Sindra.

642
01:54

Vinsælt í flokknum Iðnaðarmaður ársins

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.