Dr. Johnson um mikilvægi þess að sýna börnum í íþróttum þolinmæði

Dr. Amanda Johnson er væntanleg til landsins til að halda fyrirlestur fyrir þjálfara, sjúkraþjálfara og aðra sem koma að mótun ungs íþróttafólks. Amanda, sem var yfirsjúkraþjálfari akademíu Manchester United í áratug, brýnir fyrir fólki að sýna börnum í íþróttum þolinmæði vegna þess hve mishratt og á hve mismunandi tímum krakkar þroskist og vaxi.

124
02:15

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.