Slær í gegn á YouTube með íslenskri miðaldakennslu

Bandarískur doktor í norrænum fræðum hefur gefið kennslu í háskólum upp á bátinn og snúið sér að því að framleiða aðgengilegt kennsluefni fyrir almenning á Youtube. Þar heldur hann meðal annars úti tímum í fornnorrænni tungu.

4850
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.