Ræddu heljar­mennið Kristófer Acox: „Ætlar bara að vera eins og LeBron James“

Kristófer Acox fór mikinn þegar Valur lagði nýliða Hamars í Hveragerði í Subway-deild karla á dögunum. Valur vann öruggan 22 stiga sigur þar sem Kristófer skoraði 26 stig og tók 10 fráköst.

745
01:36

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld