Ísland í dag - Hvað finnst Sóla og Gumma um hvor annan?

Í Íslandi í dag kynnumst við þeim Gumma Ben og Sóla Hólm betur, en þeir félagar snúa nú aftur á skjáinn með sína vinsælu þætti er bera titilinn Föstudagskvöld. Við fræðumst um hvað þeim þykir hafa staðið upp úr hingað til í þáttunum og hvernig þeim gengur að vinna saman.

2036
12:12

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.