Ísland í dag - Með eldgos í bakgarðinum

„Það var aldrei planið að opna veitingastað“ segir Halla María Svansdóttir sem rekur farsæla veitingastaðinn Hjá Höllu á Grindavík sem hefur getið sér gott orð fyrir frábæran og hollan mat. Hún segir það mikla áskorun að reka veitingastað á landsbyggðinni og sérstaklega á tímum kórónuveirufaraldurs og væri til í að sjá rýmri reglur er varðar veitingastaði, það megi lítið út af bregða í rekstrinum á þessum tímum. Við kíktum til Höllu í vikunni og fengum meðal annars að smakka heimagert tacos með djúpsteiktum gellum. Ísland í dag klukkan 18:55 strax að loknum fréttum og íþróttum.

3561
11:47

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.